Viktor Freyr

Viktor Freyr

Kaupa Í körfu

Nafn: Viktor Freyr Ólafsson . Aldur: Níu ára Skóli: Víkurskóli. Ertu búinn að vera lengi á línuskautum? Já, ég man ekki hvað það eru mörg ár síðan ég byrjaði en ég byrjaði af því að frændi minn byrjaði. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera á skautunum?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar