Ólafur Ragnar Grímsson og krónprins Noregs

Þorkell Þorkelsson

Ólafur Ragnar Grímsson og krónprins Noregs

Kaupa Í körfu

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var endurkjörinn í kosningum sem fram fóru á laugardag. Hann hlaut 90.662 atkvæði, eða 85,6% gildra atkvæða en 67,5% greiddra atkvæða. Alls skiluðu 20,6% þeirra sem mættu á kjörstað auðu atkvæði. Fyrsta embættisverk nýkörins forseta. Myndatexti: HÁKON krónprins Noregs og Mette-Marit krónprinsessa komu í opinbera heimsókn til Íslands síðdegis í gær. Með þeim í för er ung dóttir þeirra, Ingrid Alexandra prinsessa, en norsku hjónin dvelja hér á landi fram á miðvikudag. Þau heimsóttu Bessastaði í gær og snæddu kvöldverð á Bessastöðum í boði íslensku forsetahjónanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar