Arnas Kastanauskas

Jim Smart

Arnas Kastanauskas

Kaupa Í körfu

Það er ekki oft, sem auglýsingar á rússnesku birtast í fasteignablaði Morgunblaðsins. Slíkar auglýsingar hafa þó birzt öðru hverju að undanförnu frá fasteignasölunni Hóli. Það er Arnas Kastanauskas frá Litháen, sölumaður hjá Hóli, sem beinir þessum auglýsingum til rússneskumælandi fólks á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar