Arngrímur Jóhannsson 50 ára flugafmæli

Ragnar Axelsson

Arngrímur Jóhannsson 50 ára flugafmæli

Kaupa Í körfu

Fagnað var á Akureyrarflugvelli fimmtíu ára flugferli Arngríms Jóhannssonar, flugstjóra og annars stofnanda flugfélagsins Atlanta, með sýningu um flugferil hans á Flugsafni Akureyrar um helgina. Jafnframt var keppt í listflugi, sýnt listflug, svifflug og módelflug og boðið var uppá útsýnisflug. Arngrímur flaug stutta ferð í svifflugu, sem hann hóf flugnám sitt á fyrir fimmtíu árum, rennisvifflugan Grunau 9, sem smíðuð var 1937 og dregin var á loft af vélflugu. MYNDATEXTI: Á myndinni má sjá Arngrím Jóhannsson í aðdraganda að lendingu á renniflugu sinni með íslenska fánanum. Þessari flugvél flaug Arngrímur fyrst á ferli sínum þegar hann hóf flugnám fyrir fimmtíu árum,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar