Minjasafnið á Mánárbakka

Atli Vigfússon

Minjasafnið á Mánárbakka

Kaupa Í körfu

Reisulegur bær með tveimur burstum hefur verið reistur á Mánárbakka á Tjörnesi og er honum ætlað að hýsa hluta minjasafnsins sem hefur verið starfrækt um árabil og er sífellt að stækka. Það eru hjónin Aðalgeir Egilsson og Elísabet Bjarnadóttir sem eiga veg og vanda að stofnun þessa safns, en fyrst var það einkasafn inni í íbúðarhúsi og óx þar hröðum skrefum. MYNDATEXTI: Aðalgeir við kirkjuglugga úr Reykholtskirkju. Skírnarfontur í forgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar