Þorsteinn Þorsteinsson

Þorsteinn Þorsteinsson

Kaupa Í körfu

Vísindi | Ráðstefna um byggilega hnetti Dr. Þorsteinn Þorsteinsson er Borgfirðingur að ætt, fæddur árið 1960. Hann hefur stundað nám og störf í jarðeðlisfræði og jöklafræði við Háskóla Íslands, Kaupmannahafnarháskóla og Alfred Wegener stofnunina í Bremerhaven í Þýskalandi, þaðan sem hann lauk doktorsprófi. Þorsteinn hefur starfað sl. tvö ár sem jöklafræðingur hjá Vatnamælingum Orkustofnunar og er hann formaður íslenskrar undirbúningsnefndar sem skipuleggur ráðstefnuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar