Samfylkinginn með blaðamannafund vegna þjóðaratkvæðagreiðslu

Þorkell Þorkelsson

Samfylkinginn með blaðamannafund vegna þjóðaratkvæðagreiðslu

Kaupa Í körfu

Stjórnarandstaðan kynnir lögfræðiálit um þjóðaratkvæðagreiðslu Málskotsréttur forseta kjarni 26. greinarinnar DÖGG Pálsdóttir og Hróbjartur Jónatansson hæstaréttarlögmenn komast að þeirri niðurstöðu í áliti sínu til stjórnarandstöðunnar að skilyrði um lágmarksþátttöku eða aukinn meirihluta í þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin fari í bága við stjórnarskrána. Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna; Samfylkingar, Vinstrihreyfingarinnar -græns framboðs og Frjálslynda flokksins kynntu niðurstöðuna á blaðamannafundi í gær. Sögðu þeir niðurstöðuna staðfesta þá afstöðu sem þeir hefðu tekið á málinu. MYNDATEXTI: Steingrímur J. Sigfússon, Össur Skarphéðinsson og Guðjón A. Kristjánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar