Fokker flýgur í fyrsta skipti til Grímseyjar
Kaupa Í körfu
FLOGIÐ var með 31 bandarískan ferðamann til Grímseyjar í gærmorgun frá Akureyri. Það væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, nema hvað fararskjótinn var ein af Fokker F-50 vélum Flugfélags Íslands og er þetta í fyrsta skipti sem slík vél lendir í Grímsey og raunar stærsta flugvél sem þar hefur nokkru sinni lent MYNDATEXTI:Alfreð Jónsson - Alli í Grímsey, sem kallaður var - ásamt Sigurði Aðalsteinssyni, sem var flugstjóri í ferðinni, á flugvellinum í Grímsey.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir