Fokker flýgur í fyrsta skipti til Grímseyjar

Skapti Hallgrímsson

Fokker flýgur í fyrsta skipti til Grímseyjar

Kaupa Í körfu

FLOGIÐ var með 31 bandarískan ferðamann til Grímseyjar í gærmorgun frá Akureyri. Það væri í sjálfu sér ekki í frásögur færandi, nema hvað fararskjótinn var ein af Fokker F-50 vélum Flugfélags Íslands og er þetta í fyrsta skipti sem slík vél lendir í Grímsey og raunar stærsta flugvél sem þar hefur nokkru sinni lent MYNDATEXTI:Alfreð Jónsson - Alli í Grímsey, sem kallaður var - ásamt Sigurði Aðalsteinssyni, sem var flugstjóri í ferðinni, á flugvellinum í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar