Víetnam

Þorkell Þorkelsson

Víetnam

Kaupa Í körfu

AFLEIÐINGAR efnavopnanotkunar í Víetnamstríðinu eru enn að koma í ljós þó að 30 ár séu liðin frá því stríðinu lauk. Þorkell Þorkelsson ljósmyndari lagði leið sína til Víetnams í mars sl. ásamt sendifulltrúa hjá Alþjóða Rauða krossinum í Suðaustur-Asíu. Þau heimsóttu fatlaða einstaklinga sem rekja ástæðu fötlunar sinnar til efnavopnaárásar Bandaríkjahers. Efnavopnanotkunin hefur leikið þrjár kynslóðir grátt. Í Tímariti Morgunblaðsins í dag eru birtar myndir frá ferð Þorkels ásamt texta Gunnars Hersveins blaðamanns. Nánari umfjöllun um Víetnam í máli og myndum er að finna á mbl.is.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar