Höskuldur Þráinsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Höskuldur Þráinsson

Kaupa Í körfu

Íslendingar og Færeyingar eru ekki aðeins frændur og nágrannar. Tungumál þjóðanna eru náskyld eins og sést best á stafsetningunni og fram kom í spjalli Önnu G. Ólafsdóttur við dr. Höskuld Þráinsson, aðalhöfund nýútkominnar ríflega 500 bls. handbókar um færeysku. MYNDATEXTI: Að sögn Höskuldar leituðu Færeyingar m.a. ráða hjá Jóni Sigurðssyni um hvernig best væri að haga samræmdri færeyskri stafsetningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar