Rigning í Reykjavík

Ásdís Ásgeirsdóttir

Rigning í Reykjavík

Kaupa Í körfu

VEGFARENDUR í miðbæ Reykjavíkur voru vel búnir í votviðrinu í gær þar sem sjá mátti regnhlífar af ýmsum stærðum og gerðum. Þeir sem ætla að bregða sér af bæ í dag ættu ef til vill að fylgja fordæmi þeirra því spáð er áframhaldandi rigningu á suðvesturhorni landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar