Líf og fjör í skólagörðum Rekjavíkur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Líf og fjör í skólagörðum Rekjavíkur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er auðvelt að brúa kynslóðabilið þegar kemur að garðyrkjustörfunum, en matjurtir kunna öllum grænum fingrum góðar þakkir fyrir umönnunina, sama hvort um ræðir börn eða fullorðna. Skólagarðar Reykjavíkur í Fossvoginum eru fullir af lífi þessa dagana og þar er gott að láta sólina verma reit um leið og haka er sveiflað í þágu hollustunnar. Náttúran sér svo plöntunum fyrir vökvun á næstunni ef marka má veðurspá, því gert er ráð fyrir rigningu á morgun, miðvikudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar