Skólabrú 2

Gísli Sigurðsson

Skólabrú 2

Kaupa Í körfu

ÞÓTT undarlegt megi virðast var fyrsta steinsteypta húsið ekki í höfuðstaðnum, heldur reis það efst í Norðurárdal í Borgarfirði. Þar stendur íbúðarhúsið í Sveinatungu enn, byggt 1895, þó að ekki sé búið á jörðinni. MYNDATEXTI Íslenzk steinsteypuklassík frá árinu 1912: Íbúðarhús ið Skólabrú 2 í Reykjavík. Arkitekt: Rögnvaldur Ólafsson húsameistari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar