Spennistöð

Gísli Sigurðsson

Spennistöð

Kaupa Í körfu

ÞÓTT undarlegt megi virðast var fyrsta steinsteypta húsið ekki í höfuðstaðnum, heldur reis það efst í Norðurárdal í Borgarfirði. Þar stendur íbúðarhúsið í Sveinatungu enn, byggt 1895, þó að ekki sé búið á jörðinni. MYNDATEXTI Steinsteypuklassík í smáhúsi: Ein af spennistöðvum Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sem risu á fjórum stöðum í Reykjavík eftir að Elliðaárstöð tók starfa árið 1921. Hér hefur Guðjón Samúelsson húsameistari lagt sig allan fram og ekki látið skipta máli þó að spennistöðin sé ekki stór.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar