Tara 5

Jim Smart

Tara 5

Kaupa Í körfu

Var áður í eigu siglingamannsins Peters Blakes sem var myrtur um borð FRANSKA vísindaskipið Tara 5 hafði viðkomu í Reykjavíkurhöfn í gær og fyrradag en um borð er 20 manna áhöfn vísindamanna sem mun á næstu mánuðum rannsaka dýra- og fuglalíf við strendur Grænlands. Skipið hélt áleiðis til Grænlands í gærkvöld. MYNDATEXTI: Tara var áður í eigu hins kunna siglingakappa, Sir Peters Blakes, og hét þá "Seamaster". Báturinn er sérstaklega hannaður til siglinga í ís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar