Davíð Oddsson og George W. Bush í Hvíta húsinu

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson og George W. Bush í Hvíta húsinu

Kaupa Í körfu

Stjórnvöld í Bandaríkjunum vilja að Íslendingar taki á sig aukna hlutdeild í rekstri Keflavíkurstöðvarinnar. Þetta kom fram á fundi Davíðs Oddssonar forsætisráðherra með George W. Bush, forseta Bandaríkjanna í Hvíta húsinu í gær. Davíð sagðist í samtali við Morgunblaðið eftir fundinn telja að til greina kæmi að Íslendingar tækju að sér aukin verkefni, sem sneru að hinni borgaralegu starfsemi á Keflavíkurflugvelli sem um væri að ræða en hafa til þessa verið á könnu varnarliðsins að öllu leyti. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson og George W. Bush takast í hendur í skrifstofu Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í gær. ( Davíð Oddsson og George W. Bush í Hvíta húsinu, í The Oval Office. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar