Umræðufundur Varðar

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Umræðufundur Varðar

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde, fjármálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, segir að ríkisstjórnin hafi með nýja fjölmiðlafrumvarpinu fundið leið, með ábyrgum hætti, til að afstýra þjóðaratkvæðagreiðslu sem óhjákvæmilega hefði farið fram í skugga mikillar réttaróvissu um form hennar og fyrirkomulag. MYNDATEXTI: Fjölmenni var á fundi Varðar í Iðnó í hádeginu í gær um hið nýja fjölmiðlafrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar