Mótmælalisti afhentur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Mótmælalisti afhentur

Kaupa Í körfu

Borgarstjória voru afhentar í gær undirskriftir 1.500 íbúa Reykjavíkur, sem óskuðu eftir að samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu sem fyrirhuguð var vegna fjölmiðlalaga yrðu framkvæmdir við færslu Hringbrautar bornar undir atkvæði. Dóra Pálsdóttir afhendir borgarstjóra, Þórólfi Árnasyni, undirskriftalistann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar