Halldór Guðjónsson

Jim Smart

Halldór Guðjónsson

Kaupa Í körfu

"LAGASMÍÐARNAR eru áhugamálið mitt, ég hef verið að taka þær aftur upp eftir nokkurt hlé," segir Halldór Guðjónsson, húsasmíðameistari í Hafnarfirði, sem samdi þrjú lög af þeim tíu lögum sem dómnefnd valdi til að taka þátt í úrslitum Ljósalagskeppninnar í Reykjanesbæ. MYNDATEXTI: Smiðurinn að störfum: Halldóri Guðjónssyni húsasmið er fleira til lista lagt en smíðarnar, hann semur áhugaverð dægurlög.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar