Góðgerðarmál

Skapti Hallgrímsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar stelpur héldu hlutaveltu við verslunina Strax við Byggðaveg á Akureyri. Þær söfnuðu 2.381 krónu sem þær gáfu Rauða krossinum. Stelpurnar heita, frá vinstri, Katla Þöll Þórleifsdóttir, Þórey Edda Þórleifsdóttir, Nína Björk Friðriksdóttir og Agnes Ögmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar