Bill Clinton áritar bók sína
Kaupa Í körfu
Bill Clinton undirritar ævisögu sína í bókabúð í Washington ÞÚSUNDIR aðdáenda Bills Clintons, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, biðu í gær tímunum saman í brennandi sumarhitanum í biðröð við Barnes&Nobles-bókaverslunina í miðborg Washington til að fá áritun hans á sjálfsævisöguna, My Life. Röðin tók að myndast strax á þriðjudag og þeir sem lengst höfðu beðið sátu eða lágu á gangstéttinni í nær 30 klukkustundir. MYNDATEXTI: Fólk í biðröðinnisefur í breyskjuhita. Bill Clinton áritar bók sína, My Life, fyrir aðdáendur í bókaverslun Barnes&Nobles í Washington í gær. Þeir fyrstu mættu á annan sólarhring fyrir áritunina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir