Erling Ólafsson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Erling Ólafsson

Kaupa Í körfu

Skordýr|Íslenskt skordýrasumar fer vel af stað Erling Ólafsson er fæddur 28. september 1949 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1969 og BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 1972. Erling lauk doktorsprófi í flokkunarfræði dýra (skordýra) frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð árið 1992. Hann hóf störf hjá Náttúrufræðstofnun Íslands 1. janúar 1978 og gegnir þar starfi sérfræðings í skordýrafræði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar