Stærðfræðingar
Kaupa Í körfu
Taka þátt í Ólympíukeppni í stærðfræði Reykvískir framhaldsskólanemar virðast standa framarlega í stærðfræðikunnáttu því fimm nemar frá Menntaskólanum í Reykjavík og einn frá Menntaskólanum við Hamrahlíð halda til Aþenu á morgun til að taka þátt í Ólympíukeppni í stærðfræði en keppnin hefst formlega á mánudag. Þau segjast full tilhlökkunar enda hafi ekkert þeirra komið til Grikklands áður. "Maður verður að kaupa búning," segir einn og á við búning gríska landsliðsins í knattspyrnu. Þau benda á að keppnin tengist ekkert Ólympíuleikunum sem haldnir verða í Aþenu í ágúst, þetta sé hrein tilviljun enda keppt á hverju ári. MYNDATEXTI: Þau taka þátt í stærðfræðikeppninni í Grikklandi. Fyrir aftan eru Örn Stefánsson og Sigþór Bessi Bjarnason. Fremst eru Salvör Egilsdóttir, Jón Emil Guðmundsson, Höskuldur Pétur Halldórsson og Örn Arnaldsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir