Hróarskelda 2004

Hróarskelda 2004

Kaupa Í körfu

GREINT er frá því í Berlingske Tidende að aðstandendur Hróarskelduhátíðarinnar séu farnir að skima eftir nýju svæði fyrir hátíðina. Hún hefur verið haldin í Húsdýragarðinum svokallaða (Dyrskuepladsen) allt frá upphafi, en fyrsta hátíðin fór fram árið 1971. Hróarskelduhátíðin í ár, en henni lauk um síðustu helgi, var ein sú votasta í manna minnum og hefur það haft í för með sér mikinn kostnað og vinnu þar sem svæðið er í rúst eftir atgang helgarinnar. MYNDATEXTI: Ætli það verði lengra að fara næst?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar