Atli Þórðarson

Jim Smart

Atli Þórðarson

Kaupa Í körfu

Morgunblaðið ræddi við nokkra ökumenn um hugmyndir lögreglustjórans í Reykjavík um að setja tölvukubb í bíla til að fylgjast megi með ökulagi manna. Hugmyndin fékk misgóðar viðtökur. MYNDATEXTI: "Mér finnst of langt gengið með þessari hugmynd og hún er í raun gjörsamlega út í hött," segir Atli Þórðarson. Hann segir að með sömu rökum gætu menn allt eins sett tölvukubba í fólk, til að vita hvar það sé statt og hvort það sé að gera eitthvað af sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar