Útifundur við Stjórnarráðshúsið

Þorkell Þorkelsson

Útifundur við Stjórnarráðshúsið

Kaupa Í körfu

Síðasta fimmtu-dag voru mótmæli á Austur-velli. Meira en 2000 manns mótmæltu nýja fjölmiðla-frum-varpinu sem ríkis-stjórnin hefur sett fram. Ríkis-stjórnin hætti við lög um fjölmiðla sem voru samþykkt í vor. Í staðinn vill stjórnin setja ný lög. MYNDATEXTI: Ólafur Hannibalsson, einn talsmanna Þjóðarhreyfingarinnar, sagði nokkur vel valin orð við fundargesti á Austurvelli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar