Sund á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Sund á Akureyri

Kaupa Í körfu

Aldurfslokkameistaramót Íslands í sundi í Akureyrarlaug. Síðasti keppnisdagu. * Íþróttakennari nokkur var að stýra sundmóti úti á landi þar sem dóttir hans var meðal keppenda og hefur eflaust farist verkið vel úr hendi. Hann æstist samt upp á minnisverðan hátt þegar dóttirin stakk sér til sunds og þessi tilvitnin gengur síðan manna á milli í bænum: "Horfið á hana, allir á hana! Þarna stingur hún Sigríður dóttir sín mér!"

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar