Hróarskelda 2004

Árni Torfason

Hróarskelda 2004

Kaupa Í körfu

Ár hvert myndast 100.000 manna samfélag á Hróarskelduhátíðinni og er líftími þess liðlega vika. Einkenni þess eru samhyggð og gleði auk óendanlegrar ástar á hinum margbreytilegustu tegundum tónlistar. Vætutíð gerði vart við sig þetta árið. MYNDATEXTI: Lúin bein hvíld eftir leðjuösl dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar