Landsmót UMFÍ 2004

Landsmót UMFÍ 2004

Kaupa Í körfu

Það var jafnan mikið líf og fjör á tjaldstæðinu sem var eins og bær í bænum, en þar höfðu keppendur og aðrir gestir landsmótsins á Sauðárkróki slegið upp ríflega 1.000 tjalda byggð. Þessi skötuhjú, Lilja Magnúsdóttir og Pétur Jónasson úr Keflavík, yljuðu sér við grillið á meðan glæðurnar í kolunum mynduðust og hægt var að taka til við að grilla. Lilja keppti fyrr um daginn í fimleikum fyrir Keflavík en Pétur kom með henni norður til að horfa á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar