Nýtt rör undir Miklubrautina

Nýtt rör undir Miklubrautina

Kaupa Í körfu

TJARNARBÚAR hafa eflaust fylgst af áhuga með stórum rörum sem komið er fyrir hinum megin við Hringbrautina. Rörin eiga nefnilega að leysa gamalt steypurör sem liggur undir Hringbrautinni af hólmi og verða undirgöng fyrir fugla tjarnarinnar sem hyggjast leggja leið sína yfir í Vatnsmýrina. Reykjalundur flutti rörin inn en Íslendingar ráða víst ekki yfir þeim tækjabúnaði sem þarf til þess að framleiða svona stór plaströr. Rörin eru 1,60 m í þvermál og göngin verða tæpir fimmtíu metrar á lengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar