Guðmundur Ólafsson með snældusnúð

Helgi Bjarnason

Guðmundur Ólafsson með snældusnúð

Kaupa Í körfu

Fornleifarannsóknum að ljúka á jarðhúsinu á Eiríksstöðum í Haukadal Snældusnúður úr norskum tálgusteini hefur fundist í gólfi jarðhúss á Eiríksstöðum í Haukadal. Guðmundur Ólafsson, fornleifafræðingur hjá Þjóðminjasafni, er sannfærður um að þar hafi verið dyngja, það er að segja vinnuhús kvenna, en þar var búið undir lok 10. aldar. Guðmundur hefur undanfarna daga verið að rannsaka skemmuna sem er skammt sunnan rústa Eiríksstaðabæjarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar