Eiríksstaðir - Ullarþvottur

Helgi Bjarnason

Eiríksstaðir - Ullarþvottur

Kaupa Í körfu

Tóvinna Gestir sem lögðu leið sína að bæ Eiríks rauða, Eiríksstöðum í Haukadal í Dölum, gátu fylgst með tóvinnu. Konur voru að þvo ull í potti á útihlóðum og einnig í bæjarlæknum. Ullin er síðan kembd og úr henni spunninn þráður. En svo langt voru konurnar ekki komnar. Niðurstöður fornleifarannsókna á Eiríksstöðum voru notaðir til að byggja tilgátubæinn. Hann er opinn gestum og er reynt að hafa þar allt eins og menn ímynda sér að hafi verið þegar Leifur heppni fæddist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar