Landsmót UMFÍ 2004

Landsmót UMFÍ 2004

Kaupa Í körfu

Meðal þeirra sem settu skemmtilegan svip á 24. Landsmót UMFÍ voru eldri ungmennafélagar sem voru gríðarlega skemmtilegur hópur sem hafði í nógu að snúast alveg frá morgni til kvölds. Hópurinn er frá Reykjavík, Garðabæ, Kópavogi og Suðurnesjum og í honum voru alls um áttatíu manns. Ein sú sprækasta var Aðalheiður Snorradóttir, sem vantar þrjá mánuði í nírætt, en hún tók þátt í öllu sem boðið var uppá hjá hópnum, sýndi dans og var með í leikfiminni. MYNDATEXTI: Aðalheiður Snorradóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar