Landsmót UMFÍ 2004

Landsmót UMFÍ 2004

Kaupa Í körfu

Keppnin í 1.500 metra hlaupi karla var æsispennandi og skemmtileg og lauk með sigri Sigurbjörns Árna Arngrímssonar, UMSS, en annar varð Gauti Jóhannesson, UMSB og Sveinn Margeirsson, UMSS varð í þriðja sæti, aðeins á eftir þeim félögum. Sigurbjörn Árni setti Landsmótsmet í hlaupinu, en kappinn sigraði einnig í 800 metra hlaupi á mótinu. MYNDATEXTI:Snemma beygist krókurinn. Guðmundur Gígjar hjálpar pabba sínum Sigurbirni Árna Aðalsteinssyni að teygja eftir sigurinn í 800 metra hlaupinu en Sigurbjörn vann tvenn gullverðlaun á mótinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar