Landsmót UMFÍ 2004

Landsmót UMFÍ 2004

Kaupa Í körfu

Það er ekki á hverjum degi sem faðir tekur með sér þrjá syni sína og keppir í boðhlaupi. Þetta gerðist á laugardeginum og aftur á sunnudeginum á landsmótinu því Trausti Sveinbjörnsson tók syni sína þrjá, Ólaf Svein, Björn og Bjarna Þór, með sér í sveit og kepptu þeir fyrir ÍBH. MYNDATEXTI: Fótfráir feðgar að loknu boðhlaupi og blésu þeir ekki úr nös. F.v. Ólafur Sveinn, Bjarni Þór, Björn og Trausti Sveinbjörnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar