Skagamót 2004

Sigurður Elvar Þórólfsson

Skagamót 2004

Kaupa Í körfu

Rétt tæplega 1.000 knattspyrnumenn skemmtu sér vel á hinu árlega Skagamóti sem fram fór á Akranesi um helgina. Þar áttust við leikmenn á aldrinum 5-9 ára og er óhætt að segja að mótið hafi tekist vel þar sem veðrið lék við mótsgesti. MYNDATEXTI: Hvar er boltinn?! Grindvíkingarnir Lárus Guðmundsson, Magnús Már Ellertsson, Kristján Dagur Sigurðsson og Frank Bergmann Brynjólfsson skima eftir knettinum eftir hornspyrnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar