Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari
Kaupa Í körfu
Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik standa í ströngu þessa dagana en liðið býr sig nú af krafti undir Ólympíuleikana sem hefjast í Aþenu í Grikklandi hinn 13. ágúst. 22 manna landsliðshópur sem Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi í síðasta mánuði hefur æft mjög stíft frá 24. júní og á fimmtudag heldur liðið til Ungverjalands þar sem það leikur þrjá leiki við heimamenn um næstu helgi í nágrenni Búdapest, þar af einn óopinberan. MYNDATEXTI: Guðmundur Guðmundsson hefur verið á útopnu síðustu vikur við undirbúning landsliðsins í handknattleik vegna þátttökunnar á Ólympíuleikunum. Á næstu vikum á Guðmundur eftir að gefa margar skipanir inn á leikvöllinn. Ísland - Tékkland
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir