Fyrsta loðnan

Halldór Sveinbjörnsson

Fyrsta loðnan

Kaupa Í körfu

Öll loðnuskip sem voru á miðunum norður af landinu fengu fullfermi í fyrrinótt og lönduðu afla í gær. Að sögn skipstjóra er þó ekki mikið af loðnu á sjá á miðunum en þó sé langt frá því að stofninn sé hruninn. Alls voru átta skip að veiðum í fyrrinótt. MYNDATEXTI: Loksins loðna Sumarloðnan hellist nú á land en í gær var landað fullfermi úr átta skipum víða um land.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar