Wang Yingfang á Íslandi

Wang Yingfang á Íslandi

Kaupa Í körfu

Kínverjar vilja eiga góð samskipti við Vesturlönd, ekki aðeins Bandaríkin og stóru Evrópuþjóðirnar heldur einnig lítil ríki eins og Ísland, sem ekki eiga aðild að Evrópusambandinu. Slík samskipti eru ekki síst mikilvæg á þessum síðustu og verstu tímum þegar alþjóðleg hryðjuverkasamtök ógna íbúum heimsins hvar svo sem þeir búa. MYNDATEXTI: Wang Yinfan lýsir eftir því að Evrópusambandið taki að sér stærra hlutverk. "Heimsmálin eiga að vera á forræði allra þjóða. Við viljum ekki að eitt stórveldi ráði öllu."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar