KR - Shelbourne 2:2

Jim Smart

KR - Shelbourne 2:2

Kaupa Í körfu

KR-ingar fóru illa að ráði sínu í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær gegn Shelbourne frá Írlandi. Gestirnir skoruðu tvívegis á lokamínútum leiksins og jöfnuðu þar með metin, 2:2. Kristján Sigurðsson nær hér knettinum af tám Davids Rogers í vítateig KR en Gunnar Einarsson er við öllu búinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar