KR - Shelbourne 2:2
Kaupa Í körfu
LOKAMÍNÚTUR leiks KR og írska meistaraliðsins Shelbourne í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu munu eflaust líða seint úr minni hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Íslandsmeistaraliðs KR. Vesturbæjarliðið var með vænlega stöðu, 2:0, er 6 mínútur lifðu af leiknum en á lokakaflanum hrundi varnarleikur liðsins eins og spilaborg, Írarnir fóru af velli með 2:2 jafntefli í farteskinu. MYNDATEXTI: Kristján Finnbogason, fyrirliði KR, virðist vera eitthvað ósáttur við viðskipti sín við Gerard McCarthy, framherja Shelbourne, en varnarmenn KR, þeir Gunnar Einarsson og Kristján Sigurðsson, fylgdust mjög spenntir með úr vítateig Íslandsmeistaraliðsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir