Skútan Sunna

Kristján Kristjánsson

Skútan Sunna

Kaupa Í körfu

Það er jafnan mikið líf á athafnasvæði Siglingaklúbbsins Nökkva við Höepfnersbryggju á Akureyri yfir sumartímann. Fjöldi barna sækir námskeið í seglbáta-, kajak- og árabátasiglingum og er áhuginn mikill, að sögn starfsmanns. Í gær var Bjarni Hannesson heilaskurðlæknir að sjósetja skútu sína Sunnu við Höepfnersbryggju og fylgdust krakkarnir spenntir með því þegar skútan fór á flot. Sunna er rúmlega 20 feta löng og hin glæsilegasta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar