Færsla Hringbrautar

Ragnar Axelsson

Færsla Hringbrautar

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við færslu Hringbrautar hafa nú staðið yfir í rúmar fimm vikur, en í vikunni urðu vegfarendur á Hringbraut fyrst áþreifanlega varir við þær þegar syðri akrein götunnar var lokað við Sæmundargötu og umferðin leidd inn á nyrðri akreinina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar