Söngskólinn í Reykjavík

Söngskólinn í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Tónlist | Dame Kiri Te Kanawa með óvænt námskeið í Söngskólanum í Reykjavík Kiri Te Kanawa, óperusöngkonan heimskunna, sagði frá því í viðtali við Morgunblaðið í skammdeginu í vetur, þegar hún hélt hér tónleika, að hún hefði alist upp í fiskimannasamfélagi á Nýja-Sjálandi, og kynni vel að meta fisk; bæði að veiða hann, matreiða og snæða. Hún átti þann draum að koma hingað að sumri og veiða lax í miðnætursól. MYNDATEXTI: Dame Kiri Te Kanawa kvittar í nótnabók Huldu Bjarkar Garðarsdóttur sópransöngkonu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar