Lundi í Dyrhólaey

Jónas Erlendsson

Lundi í Dyrhólaey

Kaupa Í körfu

Prófasturinn Töluvert lundavarp er á Dyrhólaey. Fuglinn verpir í holur sem hann grefur sér og fóðrar að innan með þurrum gróðri. Oft eru holurnar frammi á bjargbrún og stundum eru heilu brekkurnar sundurgrafnar. Lundinn í Dyrhólaey er fremur gæfur þótt mikil umferð sé af ferðafólki sem ekki síst kemur til að skoða hann. Allir vilja ljósmynda prófastinn enda þykir hann skemmtilegt myndefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar