Garðræktarfélag Reykhverfinga hf.

Atli Vigfússon

Garðræktarfélag Reykhverfinga hf.

Kaupa Í körfu

Tómatar tóku við af kartöflum hjá Garðræktarfélagi Reykhverfinga sem starfað hefur í heila öld Ólafur Atlason er þriðji framkvæmdastjóri Garðræktarfélags Reykhverfinga hf. í beinan karllegg. Eru langfeðgarnir þeir einu sem stýrt hafa starfsemi þessa 100 ára hlutafélags sem er eitt af þeim elstu á landinu. Garðræktarfélag Reykhverfinga hf. starfar á Hveravöllum í Suður-Þingeyjarsýslu. Það var stofnað 17. júlí 1904 á Reykjum og verður því hundrað ára í dag. MYNDATEXTI: Eigendur: Ólafur Atlason og Alda Pálsdóttir í einu af gróðurhúsunum á Hveravöllum í Reykjahverfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar