Gullmót í Smáranum
Kaupa Í körfu
MARKVÖRÐUR Hauka var einbeittur á svip í gær í rimmu sinni við knöttinn er leikmenn liðsins hituðu upp fyrir átökin á Gullmóti JB og Breiðabliks í Smáranum. Metþátttaka er á mótinu þar sem rúmlega 1.500 stúlkur á aldrinum 6-16 ára taka þátt, en mótið fór fyrst fram árið 1984 og hefur vaxið með hverju ári síðustu tvo áratugi. Lukkudýrin eru mikilvægur þáttur í undirbúningi fyrir mót sem þetta og fengu Haukabangsarnir að vera með í léttum leik í veðurblíðunni í Kópavogsdalnum. Knattspyrna er að sjálfsögðu aðalatriðið á mótinu en í leikjum gærdagsins var það leikgleðin, ákefðin og eftirvæntingin sem var í aðalhlutverki - samkvæmt venju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir