Fjölskylduhátíð í Hrísey

Kristján Kristjánsson

Fjölskylduhátíð í Hrísey

Kaupa Í körfu

UM eitt þúsund manns heimsóttu Hrísey um helgina og tóku þátt í fjölskylduhátíð fullveldisins. Þetta eru heldur færri gestir en heimamenn vonuðust eftir, að sögn Ragnars Jörundssonar sveitarstjóra en hátíðin fór þó mjög vel fram og bæði heimamenn og gestir skemmtu sér vel. Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa frá föstudegi til sunnudags. MYNDATEXTI: Klara Emilía Kristjánsdóttir, tæplega fjögurra ára Reykjavíkurmær, var í hátíðaskapi í Hrísey líkt og aðrir gestir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar