Miðbær Reykjavíkur

Gísli Sigurðsson

Miðbær Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Í HÁLFA öld hef ég öðru hvoru rölt um miðbæinn í Reykjavík og í aldarfjórðung vann ég á Mogganum við Aðalstræti og hafði þennan þýðingarmikla borgarhluta fyrir augunum. Á sama tíma og Reykjavík hefur vaxið upp um Breiðholt og austur fyrir Korpúlfsstaði og stór hluti borgarlandsins er óþekkjanlegur frá því sem var, þá er eins og tíminn hafi farið sér hægt í Kvosinni.... MYNDATEXTI: Einu sinni var Lækjartorg ótvírætt miðpunktur og stefnumótastaður, því að þaðan gengu strætisvagnarnir. Klukkan minnir enn á þennan tíma en torgið hefur aldrei verið fallegt og í seinni tíð er það eyðilegra en áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar