Aðskildir tvíburar
Kaupa Í körfu
Fæðing íslensku tvíburasystranna Maríu og Söru er fyrir margt merkileg. Helgi Snær Sigurðsson ræddi við Reyni Tómas Geirsson, prófessor á kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss. Þau gleðilegu tíðindi urðu nú á sunnudaginn, 18. júlí, að María og Sara, eineggja tvíburar, komu í heiminn, báðar heilbrigðar, þótt í upphafi hefði getað farið mun verr. Systurnar voru með samtengingar á æðakerfum í gegnum fylgjuna, þannig að blóðflæði úr annarri gekk yfir í hina. Við það skapast misvægi milli barnanna og mikið legvatn myndast hjá öðru þeirra sem kemur fæðingu af stað. Þetta fannst í 20. viku meðgöngu. Þá var móðirin send með hraði til Belgíu í aðgerð þar sem tengingar í fylgjunni milli æðakerfa systranna voru brenndar með leysigeislatækni. María og Sara eru fyrstu íslensku tvíburarnir sem gengist hafa undir slíkan aðskilnað æðakerfa, þar sem nýrri háþróaðri aðferð er beitt. ... MYNDATEXTI: Hildur Harðardóttir, yfirlæknir á kvennadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, og Reynir Tómas Geirsson, prófessor við sömu deild, ásamt nýbökuðum foreldrum tvíburasystranna Maríu og Söru, þeim Gunnari W. Reginssyni og Lilju Dögg Schram Magnúsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir